Landleiða og Flytjenda farmflutningar Costco um austurland?

26
maí, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Við hittum fyrir mann hér um daginn sem sagðist einlæglega vona að forstöðumenn nýja lágvörufyrirtækisins Costco beindu reglulegum vöruflutningum um allt austurland og opnuðu útibú verslunar Costco á svæðinu. – Við tökum heilshugar undir ósk mannsins og komum henni hér með á framfæri.
Tengdar greinar
Vorverkin í garðinum – Fræðslufundur um garðrækt
Fimmtudaginn 24. maí verður Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslustjóri Garðyrkjufélags Íslands, með fræðslufundi í Fjarðabyggð um vorverkin í garðinium. – Fundirnir
ENDURREISUM HEILBRIGÐISKERFIÐ
Kári Stefánsson hefur farið af stað með undirskriftarlista, þar sem skorað er á Alþingi að auka framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins.
Miklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði
Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>