Landsbanki – Heimabanki allra landsmanna, botnfrosinn

Nú 1. október, þegar allir reikningar eru á eindaga í heimabankanum. Þá frýs hann, hann þolir ekki álagið sem skapast við að flest allir reikningar eru með gjaldaga og eindaga á einum og sama deginum, ásamt því að útborganir, svo sem elli- örorku- og vinnulaun eru greidd út á þessum sama degi. – Heimabanki Landsbankans er enginn Dohop.com vefur, sem getur sinnt milljónum viðskiptavina á einum og sama deginum.
Ríkið gæti hæglega létt á bankakerfinu, með því að greiða laun síðasta dag hvers mánaðar. Þannig fengjust tveir dagar, í stað eins dags, til að greiða reikninga án vanskilavaxta.
Tengdar greinar
Takk fyrir stjórnendur og starfsfólk Alcoa Fjarðaáls
Ég, gamlingi, hættur störfum hjá Alcoa Fjarðaál fyrir þrem árum síðan, er þakklátur fyrirtækinu fyrir góðan viðgjörning. Það yljar að
Undarlegar vega- og brúarbætur í Fáskrúðsfirði
Nú á haustmánuðum tóku vegagerðamenn sig saman í andlitinu og ákváðu að byggja brúarhandrið yfir Kirkjubólsá hér í Fáskrúðsfirði. Áin
Er krónan hagstjórnartæki útgerðarmanna?
Sagan Fallandi gengi, eftir rithöfundinn Eric Maria Remarque, gerist í Þýskalandi árið 1923. Þar ríkir óðaverðbólga. Sögupersónan Ludwig, er legsteinasölumaður