Landsspítalinn í gáma

22
sep, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Þegar Landssíminn var seldur einkaaðilum var talað um að verja ætti hluta andvirðisins í byggingu nýs Landsspítala. Nú er þessi sami spítali að flytja starfsemi sína í gáma. Spurning hvað hafi farið úrskeiðis?
Spurning hvaða gámaútfærsla verður valin, sjá nokkrar hugmyndir hér fyrir neðan.
Tengdar greinar
Pillunotkun íslendinga
Kastljósið í kvöld, greindi frá óhóflegri svefnlyfjanotkun íslendinga. Spurning hvort allar hliðar hafi verið skoðaðar á málinu? – Um daginn
Byggðarforsendur breytilegar á hinum ýmsu stöðum
Á Seltjarnarnesi búa 4.334 manns. Þar búa 1.876 íbúar á hverjum ferkílómetra landssvæðis. í Fjarðabyggð búa hins vegar 4.622 manns,
Sjókvíaeldi – Hættulegt fyrir umhverfið og lífríkið
Jón Kaldal, blaðamaður og félagi í The Icelandic Wildlife Fund, skrifar í Vísir.is þann 9. maí sl. athyglisverða grein. Tilvitnun
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>