Laun og kostnaðargreiðslur þingmanna


“Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er sá þingmaður sem fékk 4,6 milljónir króna í endurgreiðslur vegna aksturs í fyrra. Hann segist fara 100 prósent eftir öllum reglum.” Kjarninn
Nöfn þingmanna eru birt í stafrófsröð. Þegar smellt er á nafn þingmanns birtast upplýsingar um hann. Þá er hægt að smella á einstaka kostnaðarþætti, t.d. húsnæðis- og dvalarkostnað, og fá upplýsingar hvað felst í þeim kostnaðargreiðslum.
Vefsíðan er ekki að fullu frágengin og sem stendur tekur hún eingöngu til fastra launagreiðslna og fastra kostnaðargreiðslna. Gert er ráð fyrir að í næstu viku á bilinu 7.-10. mars verði hægt að opna á 2. áfanga vefsíðunnar en þá verða birtar upplýsingar um greiðslur sem eru breytilegar, þ.m.t. endurgreiðslur fyrir útlagðan ferðakostnað. Bæði 1. og 2. áfangi í vinnslu vefsíðunnar miðast við birtingu upplýsinga frá 1. janúar 2018. Jafnframt er að hefjast undirbúningur að því að birta gögn frá liðnum tíma og miðast sá undirbúningur við að farið verði um áratug aftur í tímann.” Vefur Alþingis.
Tengdar greinar
Samkvæmisleikir fyrir pólitíkusa og annað áhugafólk um leikaraskap
Störu- pissu og ullukeppnir eru að verða algengar í pólitík og teljast þær góð afþreying þegar málefnum hefur verið frestað
Flokkurinn sem segir alla hina hækka skatta, :)
Kosningaáróður Sjálfstæðisflokksins gengur helst út á að vara við vinstri flokkunum, þar sem þeir muni hækka alla skatta á okkur.
Myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar er lokið
Fjarðalistinn og Framsókn og óháðir í Fjarðabyggð hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar fyrir komandi