Lilja Rafney Magnúsdóttir – Umræða á alþingi

08
des, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Nú þegar stjórnvöld fara með ströndum í leit að vænlegum niðurskurði í heilbrigðisgeiranum, kemur Lilja Rafney Magnúsdóttir fram með þá ágætu hugmynd að leggja virðisaukaskatt á kvótabrask. – Hugmynd þingmannsins er frábær, gæti fært okkur nokkra milljarða í tóman kassann.
Tengdar greinar
Endurbætur við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði
“Hafnar eru framkvæmdir við umhverfi smábátahafnarinnar á Fáskrúðsfirði. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir í haust og vor
Hestamenn á Eskifirði fá nýtt hesthúsahverfi
Svæðið er við Símonartún og er ætlað fyrir gripahús, hlöður og aðrar byggingar tengdar búfjárhaldi. Gert er ráð fyrir reiðskemmu
Þriðji orkupakkinn – Trójuhestur hækkaðs orkuverðs
Það má vel vera rétt sem ákafir skriffinnar og lögspekingar ríkisvaldsins halda fram að þriðji orkupakkinn skyldi ekki íslendinga til
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>