Mælt og pælt – Tímaeyðsla

Sum fyrirtæki sem þjónusta landsbyggðina í gegnum síma mættu sýna meiri nákvæmni í sölumálum. Hér um daginn vantaði okkur hráefnis vöru að andvirði 70 þúsund krónur. Hringt var í nokkra staði. Hjá tveim fyrirtækjum sögðu sölumenn vöruna til á lager. Í báðum tilvikum var varan ekki til þegar á reyndi. Í öðru tilvikinu var búið að ganga frá greiðslu og ákveða flutning þegar ljóst varð að varan var uppseld.
Tengdar greinar
Fjarðabyggð – Sex milljónir í vefsíðuviðbót
Á fundi Hafnarstjórnar frá 11. febrúar sl. varð umfjöllun um endurnýjun á vef Fjarðabyggðarhafna og vefsmíði ferðaþjónustuvefs. Fyrir fundinum lá
Er árangurstengd bankabóla í aðsigi?
Ég hrökk við í dag, þegar ég frétti af bankafulltrúanum sem setti sig í samband við tæplega níræða konu á
Efling og Öryrkjabandalag Íslands berjast saman fyrir bættum kjörum
Á sameiginlegum fundi Öryrkjabandalags Íslands og Eflingar stéttarfélags hefur verið ákveðið að félögin berjist saman fyrir bættum kjörum. Á fundi