Malbikunarframkvæmdir við Skólaveg Fáskrúðsfirði

Nú í morgunsárið drifu að fullfermdir vörubílar með malbikunarefni og í kjölfarið birtust valtarar, malbikunarvélar og frískur mannskapur. Fljótlega var hafist handa við að malbika götuna en það skyldi klárast fyrir kvöldið. Margrómuð kenderísganga hefst í kvöld, en hún er ein af fyrstu liðum Franskra daga sem hefjast í dag, fimmtudag og standa fram til sunndagskvölds. – Hér fyrir neðan má sjá myndir frá framkvæmdunum.
Tengdar greinar
Er sameining sveitarfélaga að ganga upp?
Svo virðist sem ráðamenn bæjarfélaga álíti að með sameiningu megi spara margt fleira en það sem snýr að beinni stjórnsýslu
Jákvæðar hugmyndir í gerjun á Stöðvarfirði
Atvinnustarfsemin hrundi á Stöðvarfirði, tveir togarar voru seldir burt og fiskvinnslan hætti. Íbúum fækkaði um helming, – dagvöruverslun lagðist af,
Óánægja með húsnæðiskost félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð
Á fundi Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar þann 28.janúar sl. Var athygli fundarmanna vakin á slæmum húsnæðiskosti félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð.