Malbikunarframkvæmdir við Skólaveg Fáskrúðsfirði

26
júl, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Nú í morgunsárið drifu að fullfermdir vörubílar með malbikunarefni og í kjölfarið birtust valtarar, malbikunarvélar og frískur mannskapur. Fljótlega var hafist handa við að malbika götuna en það skyldi klárast fyrir kvöldið. Margrómuð kenderísganga hefst í kvöld, en hún er ein af fyrstu liðum Franskra daga sem hefjast í dag, fimmtudag og standa fram til sunndagskvölds. – Hér fyrir neðan má sjá myndir frá framkvæmdunum.
Tengdar greinar
Alþingi íslendinga – Kjósendur í kvíðakasti
Ætli við séum nokkuð ein um það að fá hnút í magann þegar okkar háttvirta alþingi kemur saman? – Lausnirnar
Kærar þakkir til vinnufélaga og stjórnenda Alcoa-Fjarðaáls
Ég mætti á vinnustaðinn minn til sjö ára, Alcoa-Fjarðaál í síðasta skipti í gær. Karlinn kominn á síðasta söludag og
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>