Margir bátar á sjó í morgun

Margir bátar á sjó í morgun

Eftir að strandveiðibátar hafa verið bundnir við bryggju í fjóra daga vegna helgarhlés og að viðbættum öðrum degi í hvítasunnu, leyfðust veiðar að nýju. Á meðfylgjandi mynd af austfjarðamiðum, má sjá að þeir þurfa að sækja langt út eftir fiski. – Fylgjast má með báta- og skipaferðum hringinn í kringum landið á vefsvæði okkar. Sjá hér. einnig má smella með músinni á myndina hér fyrir neðan til að skoða staðsetningu báta og skipa hverju sinni.


Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.