Meirihlutinn í Fjarðabyggð fallinn – Er það okkur að kenna?

Þar sem við hjónin fylgjum Pírötum að málum, vorum við á báðum áttum með að kjósa í Fjarðabyggð (Píratar buðu ekki fram í Fjarðabyggð). – Eftir að hafa kynnt okkur málefni Fjarðalistans, ákváðum við að fara á kjörstað og gefa þeim flokki atkvæði okkar að þessu sinni. Nú er komið á daginn að Fjarðalistinn er sigurvegari með tveggja atkvæða mun. – Það er gaman að velta því upp hver máttur einstakra kjósenda getur verið, því hugsanlega voru það atkvæðin okkar, sem felldu gamla meirihlutann. 🙂
Mynd af vefsvæði Fjarðalistans
Tengdar greinar
Sligandi bryggjugjöld fyrir gamlingja
Þarna var hann gamli maðurinn að bjástra við að koma bátnum sínum upp á land. Hann notaði háan bíl á
Hrossaskítur hér
Þessa skemmtilegu mynd tókum við inn í dal í Fáskrúðsfirði, þar sem snyrtimennskan er í fyrirrúmi. Hrossin okkar í baksýn.
Ég er ölmusumaður og aumingi
Hann kemur gangandi niður götuna og staldrar við hjá mér, þar sem ég er að dytta að bílnum mínum. Við