Meirihlutinn í Fjarðabyggð fallinn – Er það okkur að kenna?

Þar sem við hjónin fylgjum Pírötum að málum, vorum við á báðum áttum með að kjósa í Fjarðabyggð (Píratar buðu ekki fram í Fjarðabyggð). – Eftir að hafa kynnt okkur málefni Fjarðalistans, ákváðum við að fara á kjörstað og gefa þeim flokki atkvæði okkar að þessu sinni. Nú er komið á daginn að Fjarðalistinn er sigurvegari með tveggja atkvæða mun. – Það er gaman að velta því upp hver máttur einstakra kjósenda getur verið, því hugsanlega voru það atkvæðin okkar, sem felldu gamla meirihlutann. 🙂
Mynd af vefsvæði Fjarðalistans
Tengdar greinar
Halldóra Mogensen – „Þetta er þá þriðji mánuðurinn sem vísvitandi er verið að svindla á öryrkjum“
„Forseti. Þann 20. júní 2018 skilaði umboðsmaður Alþingis áliti þar sem hann lýsti því hvernig Tryggingastofnun ríkisins hefði um árabil
Bágborin aðstaða ungmenna í Fjarðabyggð
Ungmennaráð hefur sent bæjarstjórn eftirfarandi athugasemdir varðandi aðstöðu í íþróttahúsum og félagsmiðstöðvum Fjarðabyggðar. A) Húsnæðið sem hýsir starfsemi félagsmiðstöðvarinnar á
Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar
27. ágúst, 2018 Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifar: