Miklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði

17
des, 2016
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef verið að keyra stórgrýti í bakkann við Goðatúni 9 og hefur það verið tll góðs. Betur má ef duga skal, þar sem nærliggjandi hús og vegastæði er í flóðahættu. Meðfylgjandi myndir tala sínu máli.
Eins og sést á þessari mynd, er vegurinn kominn á kaf þegar stórstreymt er.
Tengdar greinar
Blómin skarta sínu fegursta
Sumarið hefur leikið við okkur hér á austurhorninu það sem af er sumri. Myndirnar segja allt um það.
Náttúrupassinn í víðara samhengi
Það er ótrúlegt að ríkisstjórnin ætli sér að bæta enn einum skatti á almenning svo kosta megi nauðsynlegar framkvæmdir á
Eigandi grunns við Skólaveg 98-112 Fásk., býður Fjarðabyggð að kaupa 1-2 raðhús
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur fengið erindi þann 6. apríl sl. frá Eiríki Óla Árnasyni f.h. Gróttu ehf., eiganda að byggingaframkvæmdum við
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>