Miklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði

Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef verið að keyra stórgrýti í bakkann við Goðatúni 9 og hefur það verið tll góðs. Betur má ef duga skal, þar sem nærliggjandi hús og vegastæði er í flóðahættu. Meðfylgjandi myndir tala sínu máli.
Eins og sést á þessari mynd, er vegurinn kominn á kaf þegar stórstreymt er.
Tengdar greinar
Plastmengun í höfunum
Plast eyðist ekki í höfunum. Það leysist upp í smærri agnir sem oftar en ekki enda í fiskinum sem við
Kartöflusalatið 6 daga fram yfir Best fyrir dagsetningu
Í ný útgefnum og rýmkuðum reglum/leiðbeiningum MAST, Matvælastofnunar, er varða merkingar og geymsluþol matvæla er farið yfir markaðssetningu á matvælum
Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á stjórnvöld að jafna húshitunarkostnað
Bæjarráð Fjarðabyggðar bókar: „Í framhaldi af fyrirspurn og umræðu á Alþingi um húshitunarkostnað, skorar bæjarráð Fjarðabyggðar á stjórnvöld að ganga