Miklir vatnavextir í Fáskrúðsfirði

Í vatnavöxtum undanfarinna daga kemur í ljós að þörf er á styrkingu við syðri bakka Kirkjubólsár gegnt hesthúsabyggð. Ég hef verið að keyra stórgrýti í bakkann við Goðatúni 9 og hefur það verið tll góðs. Betur má ef duga skal, þar sem nærliggjandi hús og vegastæði er í flóðahættu. Meðfylgjandi myndir tala sínu máli.
Eins og sést á þessari mynd, er vegurinn kominn á kaf þegar stórstreymt er.
Tengdar greinar
Ágangur sauðfjár í þéttbýli – Umræða í bæjarráði Fjarðabyggðar
Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar þann 10. ágúst sl. fjallaði ráðið um kvartanir sem borist hafa vegna ágangs sauðfjár í þéttbýli.
Vertu á verði.is, í tjóni
ASÍ láglaunalögreglan, sem heldur utan um vefinn Vertu á verði.is virðist hafa gefist upp á hlutverki sínu við að halda
Helgarferð 26-29 okt. frá Egilsstöðum til Prag á hagstæðu verði
Ferðaskrifstofan Fatravel á Egilsstöðum er að bjóða beint flug frá Egilsstöðum til Prag og aftur til baka fyrir 39.900 krónur.