Myndin góða – Mannauðsvæðing í hnotskurn

05
nóv, 2015
Prenta grein
Leturstærð -16+
Vel á minnst, þegar talað er um slaka framleiðni í þjóðfélaginu, verður mér hugsað til myndarinnar góðu. Myndin þarfnast ekki skýringar, hún sýnir mannauðsvæðinguna í hnotskurn. – Ein spurning til þín lesandi góður. Hvernig fer fyrir fyrirtækinu, ef Jóa verður sagt upp?
Tengdar greinar
Loksins glæta
Fallegur dagur, smá kuldagjóla og norðan átt. Tilvalið myndatöku veður.
Viðskiptanetið – barter.is
“VN er fyrirtæki í upplýsingaiðnaði, sem sérhæfir sig í öflun og miðlun upplýsinga um möguleg vöruskipti fyrirtækja á íslenskum og
Gott að búa á austurlandi
Það eru forréttindi að búa á austurlandi. Hér skartar náttúran hrikalegum fjöllum og gróðursælum dölum. Hreindýrahjarðir á beit í hlíðum
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>