N1 – Gírugt fyrirtæki á eldsneytismarkaði


Þegar fylgst er með eldsneytisverði á vefsíðu http://www.gsmbensin.is/gsmbensin_web.php?region=city — GSM bensín, kemur í ljós að N1 er með hæsta eldsneytisverð á landsvísu.
Orkan, ÓB og Atlantsolía eru að öllu jöfnu með lægsta eldsneytisverðið á höfuðborgarsvæðinu, innan við 189 krónur á lítra fyrir bensín og díselolíu. – N1 er dýrast, ríflega 215 krónur dísel og tæplega 219 krónur fyrir bensínlíterinn.
Á landsbyggðinni er Orkan og Atlandsolía jafnan með lægstu verðin, 207 krónur fyrir díselolíu og tæpar 212 krónur fyrir bensín. Á austurlandi er N1 dýrast, ríflega 215 krónur fyrir lítraverð af dísel og tæplega 219 krónur líterinn af bensíni.
Flest eiga félögin það sammerkt að þau bjóða lægstu verðin í einstökum þéttbýliskjörnum, en okra á stöðum þar sem færri búa, sé austurland skoðað, er mun ódýrara að versla eldsneyti á Egilsstöðum en á Reyðarfirði og eða Neskaupstað.
Tengdar greinar
Fjarðabyggð bætir útivistaraðstöðu í Fáskrúðsfirði
Fólk sem stundar gönguferðir og hlaup sér til heilsubótar og ánægju um land Kjirkjubóls í Fáskrúðsfirði hefur tekið eftir að
Svisslenskur bakarameistari?
Svisslendingar eru snjallir í ostagerð, og eru frægir fyrir sérstaklega götótta osta sem þykja lostæti. – Nú virðist sem bakarar
SAMÞYKKT um búfjárhald í Fjarðabyggð
1. gr. Samþykkt þessi er sett til að tryggja skipulag, stjórn og eftirlit með búfjárhaldi í Fjarðarbyggð, koma í veg