Sjónvarp N4

25
ágú, 2013
Prenta grein
Leturstærð -16+
Oftar en ekki horfi ég á sjónvarpsstöðina N4 – Stöðin gerir út á vandað kynningarefni og auglýsingar. – Létt spjall við fólk sem er með skemmtileg uppátæki á prjónunum í bland við kynningu á áhugaverðum fyrirtækjum er mun uppbyggilegra áhorfs en formúluframleitt ruslmeti hinna stöðvanna. – Hilda Jana og Gísli Sigurgeirs eru fundvís á góða viðmælendur. – Hafið þökk fyrir.
Tengdar greinar
Fjarðabyggð – Fundur með hestamönnum um beitarmál
Þann 2. febrúar sl. var haldinn fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð. Efni fundarins var bréfleg yfirlýsing umhverfisstjóra Fjarðabyggðar til hestamanna
Er RÚV besta sjónvarpsstöðin?
…Kannski, ef þú sækir í fimmtu þáttaröð af Castle, eða tíunda þátt af tólf af Fortitude. Svo verður annar þáttur
Er skítalykt af þér? – Ert þú húsum hæf/ur?
Ég var staddur í kaupfélaginu í dag, þegar ég varð vitni að því þegar fullorðin vanstillt kona, tók fyrir vit
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>