Sjónvarp N4

Oftar en ekki horfi ég á sjónvarpsstöðina N4 – Stöðin gerir út á vandað kynningarefni og auglýsingar. – Létt spjall við fólk sem er með skemmtileg uppátæki á prjónunum í bland við kynningu á áhugaverðum fyrirtækjum er mun uppbyggilegra áhorfs en formúluframleitt ruslmeti hinna stöðvanna. – Hilda Jana og Gísli Sigurgeirs eru fundvís á góða viðmælendur. – Hafið þökk fyrir.
Tengdar greinar
Þorsteinn Sæmundsson um verðtryggingu lána, ungt fólk og afstöðu verkalýðshreyfingarinnar
….”Þeir vindar sem blása um verkalýðshreyfinguna núna, ferskir, verða vonandi til þess að verkalýðshreyfingin og forustumenn hennar leggist á árar
Hestamenn á Fáskrúðsfirði þakklátir
Á síðasta sumri lagfærði bæjarfélagið vegaspotta við gatnamót að þjóðvegi, en vegurinn var orðinn mjög viðhaldsþurfi. Það ber að þakka.
Djúpivogur í miklum vanda
“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um