by Arndís / Gunnar | 25/08/2013 23:09
[1]Oftar en ekki horfi ég á sjónvarpsstöðina N4 – Stöðin gerir út á vandað kynningarefni og auglýsingar. – Létt spjall við fólk sem er með skemmtileg uppátæki á prjónunum í bland við kynningu á áhugaverðum fyrirtækjum er mun uppbyggilegra áhorfs en formúluframleitt ruslmeti hinna stöðvanna. – Hilda Jana og Gísli Sigurgeirs eru fundvís á góða viðmælendur. – Hafið þökk fyrir.
Source URL: https://aust.is/n4/
Copyright ©2022 Aust.is unless otherwise noted.