Náttúrupassi – Enn ein skattheimtan

Svo mætti halda að ríkið hafi engar tekjur af ferðamönnum, eingöngu kostnað og því þurfi almenningur á íslandi að hlaupa undir bagga með ríkinu og þeim öðrum sem hafa tekjur af greininni.
Tekjur af erlendum ferðamönnum námu 275 milljörðum, eða með öðrum orðum, tekjurnar voru 275 þúsund milljónir á árinu 2013 – Ferðaþjónustan er stærsta útflutningsgrein landsins og stefnir hraðbyr í að skila okkur langt yfir 300 milljörðum á þessu ári.
Þarf ferðamannaiðnaðurinn og ríkið virkilega aðstoð frá almenningi við að klambra upp útsýnispöllun, göngustígum og útikömrum svo hafa megi sjálfbærar tekjur af greininni?
Tengdar greinar
Katrín Jakobsdóttir um réttlætið – Stefnuræða forsætisráðherra
Ræða Katrínar Jakobsdóttur Frú forseti. Góðir Íslendingar. Hæstv. forsætisráðherra ræddi í ræðu sinni fyrst og fremst gott efnahagsástand og um
Landsbanki – Heimabanki allra landsmanna, botnfrosinn
Nú 1. október, þegar allir reikningar eru á eindaga í heimabankanum. Þá frýs hann, hann þolir ekki álagið sem skapast
Skjótráða skjalbakan
Magnað myndband af skjaldböku í vanda. Satt að segja hélt ég að bjögunaraðgerðir hjá skjalbökum tækju lengri tíma. 🙂