Náttúrupassi – Enn ein skattheimtan

Svo mætti halda að ríkið hafi engar tekjur af ferðamönnum, eingöngu kostnað og því þurfi almenningur á íslandi að hlaupa undir bagga með ríkinu og þeim öðrum sem hafa tekjur af greininni.
Tekjur af erlendum ferðamönnum námu 275 milljörðum, eða með öðrum orðum, tekjurnar voru 275 þúsund milljónir á árinu 2013 – Ferðaþjónustan er stærsta útflutningsgrein landsins og stefnir hraðbyr í að skila okkur langt yfir 300 milljörðum á þessu ári.
Þarf ferðamannaiðnaðurinn og ríkið virkilega aðstoð frá almenningi við að klambra upp útsýnispöllun, göngustígum og útikömrum svo hafa megi sjálfbærar tekjur af greininni?
Tengdar greinar
Brenglað verðmætamat í hnotskurn
Gárungar segja innanríkisráðuneytinu hafa borist bréf frá norskum stjórnvöldum, sem í lauslegri þýðingu hljóðar einhvern veginn þannig: Kæru íslendingar, við
Skólavegur, Fáskrúðsfirði í endurnýjun
Að lokum er hér mynd af brattri hliðargötu sem íbúar Skólavegar nota þessa daga, til að komast að og frá
Fjarðabyggð til framtíðar
Í dag barst okkur blað frá sveitarfélaginu okkar undir fyrirsögninni Fjarðabyggð til framtíðar. Samkvæmt efni bréfsins er Fjarðabyggð að bjóða