Náttúrupassinn góði

Með náttúrupassanum ætlar ríkið að afla sér tekna af innlendum sem erlendum ferðamönnum, svo standa megi straum að kostnaði við gerð útsýnispalla, göngustíga og útikamra.
Tekjur af ferðamönnum námu 275 milljörðum, eða með öðrum orðum, 275 þúsund milljónir á árinu 2013 – Ferðaþjónustan er stærsta útflutningsgrein landsins og stefnir hraðbyr í að skila okkur langt yfir 300 milljörðum á þessu ári.
Þarf þessi stærsta útflutningsgrein okkar að sækja fjármögnun við gerð útikamra, göngustíga og útsýnispalla í vasa almennings til að vera sjálfbær?
Tengdar greinar
Píratar með frumvarp um rýmri veiðar smábáta
Í greinargerð með frumvarpinu segir að markmið þess sé að bæta aðstæður til strandveiða bæði með því að taka tillit
Umsagnir vegnar Fiskeldi Austfjarða á allt að 20.800 tonn í Beru- og Fáskrúðsfirði
Bæjarráð 7. janúar 2019: „Lögð fram umsögn, vegna beiðni Matvælastofnunar, um allt að 20.800 tonna framleiðslu Fiskeldis Austfjarða á laxi
Fjarðabyggð og hestamenn á Fáskrúðsfirði
Fjandskapur bæjaryfirvalda gagnvart hestamönnum hér á Fáskrúðsfirði hefur komið fram með ýmsum hætti á undanförnum árum. Hefðbundnar reiðgötur út frá