Nú líður senn að kosningum

Nú líður senn að kosningum

Í dag eru ríflega 3 mánuðir til sveitastjórnakosninga, en þær fara fram laugardaginn 26. maí 2018 – Af því tilefni spurðum við Manfred Sapines, prófesor við lýðháskólann í Dresden, hvort hann gæti bent okkur á einhver atriði sem greindu íslenska kjósendur frá öðru fólki? – Hann sagði svo vera, og af því tilefni færði hann okkur meðfylgjandi mynd máli sínu til stuðnings.


Tengdar greinar

Stór Reyðarfjarðarsvæðið í fjárhagsvanda

Sameining sveitarfélaga var fyrst og fremst hugsuð og boðuð sem hagræðing á stjórnsýslustigi. Upphaflega hugmyndin var að sveitarfélög kæmu sér

Glæsilegur hestur – Myndband

Þessi hestur gengur undir nafninu Friðrik mikli. Friðrik er af frísnesku hestakyni, stórglæsilegur í alla staði og ber nafn með

Ríkissjóðsbekkurinn – Ný fjáröflunarleið fyrir hið opinbera

Nú þegar þingið fer að koma saman og ákveða viðbótaálögur á landsmenn, er ekki úr vegi að benda þeim Kötu

Engar athugasemdir

Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir! Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.