Ný bæjarstjórn í Fjarðabyggð – Fundur í Breiðdalssetri 11. júní

Fundinn sátu: Jón Björn Hákonarson aðalmaður, Pálína Margeirsdóttir aðalmaður, Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður, Sigurður Ólafsson aðalmaður, Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður, Einar Már Sigurðarson aðalmaður, Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður, Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður, Ragnar Sigurðsson varamaður, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri, Gunnar Jónsson embættismaður. – Fundargerð ritaði: Gunnar Jónsson
Dagskrá:
1. 1806022 – Kosning forseta bæjarstjórnar kjörtímabilið 2018 – 2022
Jón Björn Hákonarson er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og komu ekki fram önnur framboð. Jón Björn Hákonarson er því kjörinn forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar samhljóða og tók hann við stjórn fundarins.
2. 1806023 – Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar kjörtímabilið 2018 – 2022
Tilnefnd eru sem 1. varaforseti Eydís Ásbjörnsdóttir og 2. varaforseti Einar Már Sigurðarson. Aðrar tilnefningar eru ekki bornar fram og eru þau kjörin varaforsetar samhljóða.
3. 1806024 – Kosning bæjarráðs kjörtímabilið 2018 – 2022
Tillaga er borin fram um að aðalmenn verði Eydís Ásbjörnsdóttir formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður og Jens Garðar Helgason. Rúnar Gunnarsson verði áheyrnarfulltrúi í bæjarráði með málfrelsis og tillögurétt. Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning bæjarráðs því staðfest samhljóða.
4. 1805113 – Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt. Framlögð til fyrri umræðu breytingar á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til frekari vinnslu bæjarráðs og síðari umræðu bæjarstjórnar.
5. – 11. liður fjölluðu um erindisbréf nefnda, og var þeim flestum vísað til seinni umræðu.
12. 1806029 – Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2018 – 2022
Forseti bæjarstjórnar lagði fram sameiginlega tillögu framboða um kosning nefnda. Kosning skv. 62. gr. samþykkta Fjarðabyggðar, i, b-hluti, skipan til 4 ára.
Barnaverndarnefnd
Aðalmenn:
Þórhallur Árnason formaður (B)
Eydís Ásbjörnsdóttir varaformaður (L)
Björn Ágúst Olsen Sigurðsson (L)
Jónína Óskarsdóttir (B)
Sigurður Ásgeirsson (D)
Varamenn:
María Hjálmarsdóttir (L)
Sigurjón Valmundsson (L)
Þór Þórðarson (B)
Hildur Vala Þorbergsdóttir (B)
Lára Björnsdóttir (D)
Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir formaður (L)
Ásmundur Páll Hjaltason varaformaður (B)
Valdimar Másson (L)
Guðfinna Erlín Stefánsdóttir (B)
Heiðar Antonsson (D)
Varamenn:
Sigurður Ólafsson (L)
Wala Abu Libdeh (L)
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir (B)
Jóhann Óskar Þórólfsson (B)
Elísabet E. Sveinsdóttir (D)
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Einar Már Sigurðarson formaður (L)
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir varaformaður (B)
Esther Ösp Gunnarsdóttir (L)
Ívar Dan Arnarson (B)
Ragnar Sigurðsson (D)
Varamenn:
Elías Jónsson (L)
Kristjana Guðmundsdóttir (L)
Daði Benediktsson (B)
Svanhvít Aradóttir (B)
Magnús Ásmundsson (D)
Fræðslunefnd
Aðalmenn:
Sigurður Ólafsson formaður (L)
Ingólfur Finnsson varaformaður (B)
Birta Sæmundsdóttir (L)
Aðalbjörg Guðbrandsdóttir (B)
Jóhanna Sigfúsdóttir (D)
Varamenn:
Þorvarður Sigurbjörnsson (L)
Díana Mjöll Sveinsdóttir (L)
Sævar Arngrímsson (B)
Þuríður Lillý Sigurðardóttir(B)
Ragnar Sigurðsson (D)
Hafnarstjórn
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson formaður (B)
Eydís Ásbjörnsdóttir varaformaður (L)
Kamma Dögg Gísladóttir (L)
Sævar Guðjónsson (D)
Rúnar Gunnarsson (M)
Varamenn:
Pálína Margeirsdóttir (B)
Grétar Rögnvarsson (L)
Ævar Ármannsson (L)
Heimir Gylfason (D)
Guðmundur Þorgrímsson (M)
Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Pálína Margeirsdóttir formaður (B)
Sigríður M. Guðjónsdóttir varaformaður (L)
Birgir Jónsson (L)
Bjarni Stefán Vilhjálmsson (B)
Dýrunn Pála Skaftadóttir (D)
Varamenn:
Bjarki Ingason (B)
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B)
Sigurður Borgar Arnaldsson (L)
Salóme Rut Harðardóttir (L)
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir (D)
Menningar- og nýsköpunarnefnd
Aðalmenn:
Magni Þór Harðarson formaður (L)
Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður (B)
Elva Bára Indriðadóttir (B)
Kristinn Þór Jónasson (D)
Lára E. Eiríksdóttir (M)
Varamenn:
Birta Sæmundsdóttir (L)
Bjarki Ingason (B)
Elsa Guðjónsdóttir (B)
Sara Atladóttir (D)
Anna Þórhildur Kristmundsdóttir (M)
Enginn tók til máls um skipan nefnda.
Kosning skv. 62. gr. samþykkta Fjarðabyggðar, iii, a-hluti, skipan til 1 árs, þriðji liður.
Fulltrúar á aðalfund SSA
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson (B)
Pálína Margeirsdóttir (B)
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B)
Jón Kristinn Arngrímsson (B)
Eydís Ásbjörnsdóttir (L)
Sigurður Ólafsson (L)
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L)
Einar Már Sigurðarson (L)
Birta Sæmundsdóttir (L)
Magni Þór Harðarson (L)
Jens Garðar Helgason, (D)
Dýrunn Pála Skaftadóttir (D)
Ragnar Sigurðsson (D),
Heimir Gylfason (D)
Rúnar Gunnarsson (M)
Varamenn:
Ívar Dan Arnarson (B)
Ingólfur Finnsson (B)
Aðalbjörg Guðbrandsdóttir (B)
Bjarni Stefán Vilhjálmsson (B)
Valdimar Másson (L)
Esther Ösp Gunnarsdóttir (L)
Ævar Ármannsson (L)
Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L)
Birgir Jónsson (L)
Wala Abu Tamini (L)
Elísabet Esther Sveinsdóttir (D)
Sara Atladóttir (D)
Arnór Stefánsson (D)
Jóhanna Sigfúsdóttir (D)
Lára Elísabet Eiríksdóttir (M)
Bæjarstjórn samþykkir fulltrúa á aðalfund SSA samhljóða.
13. 1806034 – Starf bæjarstjóra 2018 – Trúnaðarmál
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu þess efnis að starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar verði auglýst laust til umsóknar og umsóknarfrestur verði til 26. júní 2018. Jafnframt er bæjarráði falið að framlengja ráðningu bæjarstjóra Fjarðabyggðar til 30. júní 2018 og ganga frá samningi um uppgjör starfs hans.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu forseta bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Fleira ekki gert.
Tengdar greinar
Heppni að ekki varð stórslys, myndband
Magnað hvað fólk er að fást við vonlausar truntur.
Folald fætt
Þetta fallega folald fæddist í hesthúsahverfinu okkar að morgni föstudags. Eigendur eru að vonum glaðir með að fá glæsilegt merfolald
Undarlegar vega- og brúarbætur í Fáskrúðsfirði
Nú á haustmánuðum tóku vegagerðamenn sig saman í andlitinu og ákváðu að byggja brúarhandrið yfir Kirkjubólsá hér í Fáskrúðsfirði. Áin