Nýir straumar í tamningum

21
feb, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Hann Sæþór Kristjánsson kann lagið á göldnum folum. Eftir góða kembingu útí gerði, teymir hann trippið inn í stíu og fær sér vænan blund á baki. – Við þetta verður trippið sallarólegt og er tilbúið fyrir frekari tamningu.
Tengdar greinar
Ferð til Akureyrar vegna lækninga
Eftir sneyðmyndatöku hér fyrir austan, þótti nauðsynlegt að senda sjúkling í segulómskoðun á Akureyri, þar sem sneyðmyndataka þótti ekki fullnægjandi.
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði
Margt um manninn og mikið fjör. Árni Johnsen sá um brekkusönginn af stakri snilld og kunnáttu.
Flugfélag Íslands – Air Iceland Connect
Hvað er plebbalegra en að skýra íslenskt flugfélag sem heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða Air iceland
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>