Nýr snjótroðari fyrir Fjarðabyggð

Nú getur skíða áhugafólk glaðst. – Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur falið bæjarstjóra að ganga til samninga um kaup á notuðum snjótroðara að andvirði ríflega 41 milljón króna með tilgreindum aukabúnaði, eins og segir í fundargerð bæjarráðs frá 27. júní sl.- Afhending fer fram í janúar 2017 og innágreiðsla mun nema 15% af kaupverði við undirskrift samnings. Bæjarráð hefur vísað kaupum á troðaranum til fjárhagsáætlunar 2017. – Meðfylgjandi mynd er af snjótroðara, en ekki þeim sem um ræðir í tezta.
Tengdar greinar
Framkvæmdir við hesthúsið okkar
Við, ég og konan, höfum verið upptekin við að lagfæra hesthúsið okkar í sumar. Hér eru nokkra myndir sem sýna
Hversu miklu vatni má koma fyrir í saltfiskbitum?
Eftir að hafa látið tvo saltfisks sporða þiðna á matardiski í smá stund, mátti sjá að rándýri eðal saltfiskurinn frá
SAMÞYKKT um búfjárhald í Fjarðabyggð
1. gr. Samþykkt þessi er sett til að tryggja skipulag, stjórn og eftirlit með búfjárhaldi í Fjarðarbyggð, koma í veg