Nýr snjótroðari fyrir Fjarðabyggð

Nú getur skíða áhugafólk glaðst. – Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur falið bæjarstjóra að ganga til samninga um kaup á notuðum snjótroðara að andvirði ríflega 41 milljón króna með tilgreindum aukabúnaði, eins og segir í fundargerð bæjarráðs frá 27. júní sl.- Afhending fer fram í janúar 2017 og innágreiðsla mun nema 15% af kaupverði við undirskrift samnings. Bæjarráð hefur vísað kaupum á troðaranum til fjárhagsáætlunar 2017. – Meðfylgjandi mynd er af snjótroðara, en ekki þeim sem um ræðir í tezta.
Tengdar greinar
RÚV með íslenska mafíumynd á páskadag
RÚV sýndi ágæta kvikmynd; Héraðið í leikstjórn Gríms Hákonarssonar í gær páskadag. – Myndin fjallar um meinta mafíustarfsemi skáldaðs kaupfélags
Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir
Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og
Ofurmenni hrindir björgum í sjó fram
Austfirðingar hafa áhyggjur vegna manns sem er búinn að hrinda í sjó nokkrum björgum sem standa meðfram vegum á austurlandi.