Nýtt ár, fjölskyldan í heimsókn

05
jan, 2013
Prenta grein
Leturstærð -16+
Stóru stundirnar eru þegar börn og barnabörn ásamt systkinum koma í heimsókn. Margt var brallað um áramót, flugeldum skotið upp og brennan á Fáskrúðsfirði heimsótt. 🙂
Fjölskyldan í nýjum lopapeysum sem amma Adda hafði prjónað.
Sæþór gerði tilraun við að stífla lækinn okkar.
Ferð í hesthúsið, koma þurfti tveim rúllum í hús.
Kristján og Sæþór fylgjast með skaupinu.
Á nýjársdag var skíðafæri með ágætum að sögn Sæþórs.
Tengdar greinar
Kolófært frá Austfjörðum til Akureyrar
Jökuldalur, Möðrudals- og Mývatnsöræfi eru ófær með öllu. Meðfylgjandi myndir eru ca. 10 daga gamlar. Þegar þetta er skrifað hefur
Glæsileg stefnuskrá Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara
Eftir að hafa horft á Kastljósþátt gærkvöldsins, þar sem rætt var um hálfgildings hreppaflutninga á eldri borgurum innan vestfirskra byggðarlaga
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>