Óánægja með húsnæðiskost félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð

Á fundi Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar þann 28.janúar sl. Var athygli fundarmanna vakin á slæmum húsnæðiskosti félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð. Á fundi kom fram að Ungmennaráð Fjarðabyggðar hafi ítrekað vakið athygli á þessu sama málefni. – Þá var einnig vakin athygli á ástandi sundlaugar Fáskrúðsfjarðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fól sviðstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir fundinn að nýju.
Tengdar greinar
Galdur eða undarlegar tilviljanir? – Myndband
Skoðaðu myndbandið hér fyrir neðan. Hugsaðu þér eitt spil og legðu það á minnið. Spilaðu myndbandið. Horfðu í augað sem
Eru samningsaðilar að semja um verðtryggð laun?
Það er auðvitað fáránlegt og nánast tilgangslaust að semja um óverðtryggð launakjör við þær aðstæður að húsnæðislán eru verðtryggð, ásamt
Alþingisræða Ólafs Ísleifssonar FLF – Um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu
“Herra forseti. Maður spyr sig: Ætli þurfi að leita lengi til að finna skýringar á því að fólk ber takmarkað