Óánægja með húsnæðiskost félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð

Á fundi Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar þann 28.janúar sl. Var athygli fundarmanna vakin á slæmum húsnæðiskosti félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð. Á fundi kom fram að Ungmennaráð Fjarðabyggðar hafi ítrekað vakið athygli á þessu sama málefni. – Þá var einnig vakin athygli á ástandi sundlaugar Fáskrúðsfjarðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fól sviðstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir fundinn að nýju.
Tengdar greinar
Stór Reyðarfjarðarsvæðið í fjárhagsvanda
Sameining sveitarfélaga var fyrst og fremst hugsuð og boðuð sem hagræðing á stjórnsýslustigi. Upphaflega hugmyndin var að sveitarfélög kæmu sér
Fjárlagafrumvarpið – Aldraðir og öryrkjar mega éta það sem úti frýs
Stjórnarandstaðan barðist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og aldraðra í umræðu um fjárlagafrumvarpið, án árangurs. Fróðlegt var að fylgjast með
Fjarðabyggð hefur áhyggjur af fyrirhuguðu fiskeldi í Fáskrúðsfirði
Á fundi Bæjarstjórnar Fjarðabyggðar þann 14. desember sl. “er tekið undir mikið af þeim áhyggjum sem komið hafa fram vegna