Oddný G Harðardóttir rekur lygar og hálfsannleik ofan í forsætis- og fjármálaráðherra

Oddný G. Harðardóttir skrifar: „Prófaði reiknivél á heimasíðu Tryggingastofnunar. Fengi útborgaðar 204.352 kr. Miðað við ummæli forsætisráðherra og fjármálaráðherra um gífurlega hækkun til öryrkja á þeirra vakt gæti fólk haldið að greiðslurnar væru mannsæmandi, en svo er ekki. Hér er niðurstaðan:
Örorkulífeyrir 44.866
Aldurstengd örorkuuppbót 6.730
Tekjutrygging 143.676
Framfærsluuppbót 43.322
Samtals: 238.594
Frádreginn skattur (1. skattþrep)
– 88.137
Persónuafsláttur (nýting skattkorts 100 %)
53.895
Samtals frá TR eftir skatt:
204.352
Ég sjálf væri ekki á þessum kjörum en þeir sem eru verst settir eru á þeim og það er fyrir þá sem við eigum að krefjast betri kjara.“
Þess má geta að Oddný G. Harðardóttir er fyrrverandi fjármálaráðherra 2011 – 2012.
Tengdar greinar
Veiðifélag Breiðdælinga mótmælir harðlega áformum um fiskeldi í Stöðvarfirði
Þann 17. ágúst sl var tekin fyrir í bæjarráði Fjarðabyggðar, ályktun Veiðifélags Breiðdælinga er varðar fyrirætlanir um fiskeldi í Stöðvarfirði
Myndin góða – Mannauðsvæðing í hnotskurn
Vel á minnst, þegar talað er um slaka framleiðni í þjóðfélaginu, verður mér hugsað til myndarinnar góðu. Myndin þarfnast ekki
Vistabönd – Þrælahald
Galeiðunni er róið af þegnum sem eru þiggjendur og nefnast launþegar, lánþegar, barnabótaþegar, örorkuþegar og ellilífeyrisþegar. Ólán þessa fólks er
1 athugasemd
Skrifa athugasemdSkrifa athugasemd
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Og hvað gerði Oddný G. Harðardóttir fyrir aldraða og öryrkja þegar hún var í embætti fjármálaráðherra? Það er auðvelt að gagnrýna aðra en efndir eigin loforða eru svo engar. Það er sami rassinn undir þeim öllum.