Ógn af laxeldi í sjó – Þrjú athyglisverð myndbönd

Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem víðast og oftast. Sjá myndbönd hér fyrir neðan.
Tengdar greinar
Helgin – Uppsaladagurinn á Fáskrúðsfirði
Það er ekki svo að allir ætli að kasta upp á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Starfsmannafélag Uppsala, dvalar- og hjúkrunarheimilis
Inga Sæland ræðir um svikin loforð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
“Virðulegi forseti. Kæru landsmenn nær og fjær. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi kona talar á svokölluðum eldhúsdegi. Það
Góð fyrirmynd – þegar vatnið er tekið af húsum okkar
“Vatn verður tekið af húsum við Hjallastræti miðvikudaginn 27. september 2017.- Lokað verður fyrir vatnið kl. 08:00 og má búast