Okrað á hestaflutningum

Betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og leita bindandi tilboða, þegar kemur að því að flytja hest milli landshluta. – Fékk hest fluttan frá Hvolsvelli austur á firði um síðustu áramót. Verðið 22 þúsund krónur. – Fékk annan hest í gær, ríflega þrem mánuðum seinna. Hann kom styttri vegalengd, eða frá neðanverðum Gnúpverjahreppi og austur. Verð 35 þúsund krónur. – Í báðum tilvikum voru hestarnir fluttir norðurleiðina. Hér er um ríflega 60% hækkun að ræða. – Um sama flutningsaðila var að ræða í bæði skiptin.
Tengdar greinar
Neftóbakshækkun =Vísitöluhækkun
Verð á íslensku neftóbaki hefur hækkað um 460% á sl. tíu árum. Það hækkaði um 70% í fyrra og svo
Nett hjólhýsi
Ótrúlega snjöll útfærsla á hjólhýsi. Sjá meðfylgjandi video.
Biskup frá Skálholti á leið til Fáskrúðsfjarðar
Þau tíðindi voru að berast okkur hér á Aust.is í dag, að Biskup sé væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar öðru hvoru megin