Raforkusala til útlanda

by Arndís / Gunnar | 30/06/2013 02:01

Furðuleg hugmynd er að selja raforku með sæstreng til útlanda. Hér á landi er hreint loft, ómengaður jarðvegur og tært vatn. Íslenskir bændur búa yfir þekkingu til að rækta ferskt grænmeti allt árið, hafi þeir aðgang að raforku á sanngjörnu verði. – Hvað er málið?

Source URL: https://aust.is/orkusala-til-utlanda/