Ótrúlegt verð á gosdrykkjum

Hálfur líter af Coca Cola kostar 259 krónur á afgreiðslustöð N1 á Egilsstöðum. Ef keyptar eru tvær flöskur, 1 líter, er verðið 518 krónur. Á þessum sama stað er hægt að fá einn líter af bensíni eða dieselolíu á verði sem svarar hálfum líter af Coca Cola.
Hægt er að spyrja sig hvað sé í gangi varðandi verðlagningu hjá fyrirtækjum, þegar litað íslenskt vatn sem inniheldur sykur og bragðefni er orðið tvöfalt dýrara en innflutt orkuefni eins og bensín og díselolía sem eru efni unnin úr jörðu og flutt um langar leiðir erlendis frá með ærnum tilkostnaði?
Tengdar greinar
Er krónan að þjóna íslendingum eða er hún handbendi fjármagnseigenda?
Sumir telja erfiða daga krónunnar Wow Air að kenna. Þar er innanbúðar fjárfestir með lítið eigið fé að berjast við
Til hamingju með 1. maí – Baráttudag verkalýðsfélaga
Það er nánast óbærilegt að hugsa til þess að nú árið 2017 skuli lægstu kauptaxtar vinnandi fólks vart nægja fyrir
Fjarðabyggð – Foreldrafélög leikskólanna mótmæla hækkunum
A fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar, sem haldinn var í skólamiðstöðinni í Fáskrúðsfirði þann 8 febrúar sl. var tekið fyrir bréf frá