….já, það snjóar og það snjóar…

Það er ekkert smá sem snjóar hér á Fáskrúðsfirði. Stanslaus ofankoma frá því í gærdag. Gul viðvörun á austurlandi og að mestu ófært um fjallvegi. Veðurstofan segir: “Austan hvassviðri með snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi

Lesa áfram

Er þetta virkilega atvinnubílstjóri?

Á leið okkar um Fagradal niður á firði, í myrkri rétt fyrir klukkan 9 að morgni 30. desember síðast liðnum, mættum við stórum flutningabíl-vörubíl eða rútu.með svo illa stillt ljós að líkast var sem ökumaður æki á háu ljósunum. Þar

Lesa áfram

SAMÞYKKT um búfjárhald í Fjarðabyggð

1. gr. Samþykkt þessi er sett til að tryggja skipulag, stjórn og eftirlit með búfjárhaldi í Fjarðarbyggð, koma í veg fyrir ágang á lóðir íbúanna og til verndar gróðri í sveitarfélaginu. 2. gr. Búfjárhald, s.s. nautgripa, hrossa, svína, sauðfjár, geitfjár,

Lesa áfram

Orkupakki 3 samþykktur á Alþingi

Nú fyrir stundu var orkupakki 3 samþykktur á alþingi. Á meðfylgjandi mynd, sem Orkan okkar á og hefur sett saman, má sjá hverjir greiddu atkvæði með eða á móti.

Lesa áfram

Vélbáturinn Kría var slitin upp með vélarafli frá bryggju í Fáskrúðsfirði

Við skoðun á myndum frá vettvangi hefur komið í ljós að vélbáturinn Kría var slitin frá bryggjustæði sínu í smábátahöfninni í Fáskrúðsfirði. Báturinn var ekki losaður af óvitum í leik við höfnina. Greinilegt er að fullorðnir menn voru hér að

Lesa áfram

Bátur leystur frá bryggju á Fáskrúðsfirði

Aðfararnótt laugardags gerðist það að vélbáturinn Kría var leyst frá flotbryggju í smábátahöfninni á Fáskrúðsfirði með þeim afleiðingum að hann rak upp í fjörugrjót í austanverðri höfninni. – Að morgni laugardags hékk báturinn í grjóturð á hældrifinu með stefnið nánast

Lesa áfram

Kjörbúðin – Sviðasulta á grunsamlega góðu verði

Að undanförnu hef ég verið að kaupa sviðasultu í Kjörbúðinni hér á Fáskrúðsfirði. – Tvær sneiðar í pakka, frá SS á frábæru hilluverði 589 krónur. – Ég var satt að segja nokkuð ánægður með Kjörbúðina okkar. – Hvorki Bónus eða

Lesa áfram

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði 24. – 28. júlí

Senn líður að Frönskum dögum hér á Fáskrúðsfirði sem verða haldnir 24. til 28. júlí næstkomandi. Margt verður brallað að þessu sinni og verður Frönsku dögunum þjófstartað á miðvikudeginum 24. júlí með Pöbbakvissi í Skrúð í boði Gull léttöls. Spyrill

Lesa áfram

Lausaganga svína bönnuð í Fjarðabyggð

Um þessar mundir er Fjarðabyggð að koma sér upp reglum er varðar lausagöngu búfjár í sveitarfélaginu og í reglum þar að lútandi segir að lausaganga stórgripa; hrossa, nautgripa og SVÍNA sé bönnuð. -Sauðfé er ekki nefnt, -sennilega flokkast sá fénaður

Lesa áfram

Katla Hólm Þórhildardóttir, Pírati – Ræðir um Fátækt og jaðarsetningu

„Virðulegur forseti. Ég reyni almennt að gerast ekki persónuleg í stjórnmálum en það er nú einu sinni þannig að hið persónulega er pólitískt. Þegar ég lét mig hlakka til baunasúpu og vel saltaðs kets í dag rifjaði ég upp að

Lesa áfram

Fjarðabyggð hyggst breyta og bæta stjórnsýsluna

Fjarðabyggð segir á vefsvæði bæjarfélagsins að markmið breytinganna sé að ná fram hagræðingu og skilvirkari stjórnsýslu auk þess sem lögð sé áhersla á mikilvægi umhverfis- og skipulagsmála. – Nýju sviði verði bætt við stjórnkerfið sem ber heitið umhverfis- og skipulagssvið.

Lesa áfram

Krónan hækkar verð á ávöxtum um 10 prósent

Það fyrsta sem við gerum þegar við heimsækjum Krónuna á Reyðarfirði er að velja okkur ávexti úr ávaxtaborði. Í síðustu viku og vikurnar þar á undan fengust 10 ávextir að eigin vali á 400 krónur. Í dag þegar við ætluðum

Lesa áfram

Halldóra Mogensen – „Þetta er þá þriðji mánuðurinn sem vísvitandi er verið að svindla á öryrkjum“

„Forseti. Þann 20. júní 2018 skilaði umboðsmaður Alþingis áliti þar sem hann lýsti því hvernig Tryggingastofnun ríkisins hefði um árabil viðhaldið rangri túlkun á lögum um almannatryggingar og EES-reglugerð um samræmingu almannatryggingakerfa. Ráðuneytið tók undir álit umboðsmanns þann 29. nóvember

Lesa áfram

Inga Sæland – Um vegtolla og veggjöld

„Virðulegi forseti. Síðar í dag munum við ræða samgönguáætlun til næstu ára. Ég heyrði hv. þm. Þórunni Egilsdóttur segja áðan að stefnan hefði aldrei verið skýrari en einmitt nú og hún væri fullfjármögnuð. Það er í rauninni furðulegt því að

Lesa áfram

Sól í Fáskrúðsfirði

Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu.  – Kalt er í veðri,

Lesa áfram

Fyrirhuguð bankasala er slæm stjórnsýsla

Nú vill einhver selja banka. Hvað gerir hann? Jú, hann fær valinkunna sómamenn og konur til að semja handa sér bók um ágæti þess að þjóðinni sé fyrir bestu að selja banka. – Bókin skal vera trúverðug og því skal

Lesa áfram

Fjarðabyggð – Ofvirkur eftirlitsiðnaður

Hér fara á eftir, til gagns og gamans, nokkur góð ráð fyrir þá sem eru hundeltir af eftirlitsiðnaðinum í Fjarðabyggð: Gott ráð 1. Vogaðu þér ekki að taka trilluhornið þitt upp að húsinu þínu, inn á einkalóð, í þeim tilgangi

Lesa áfram

Látum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.

Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og villta laxastofninn hér á landi. Óspilltri náttúru Íslands og einstökum laxastofni landsins stafar mikil hætta af fyrirhugaðri stækkun laxeldis. Alþingi

Lesa áfram

Heimabankinn okkar – Loðnar innheimtukröfur og gert út á dráttarvexti

Það er svolítið með ólíkindum hvernig sum fyrirtæki senda frá sér innheimtukröfur til viðskiptavina sinna, dæmi: Þekkt fyrirtæki í olíu- og bensinsölu sendir frá sér reikninga undir allt öðru nafni en sölustaðurinn. Sölustaðurinn heitir A en innheimtuaðilinn heitir B en

Lesa áfram

Húsasmiðjan hugsar hlýlega til viðskiptavina

Manni nánast vöknar um augun við að sjá rausnarlegt janúar tilboð Húsasmiðjunnar, þar sem boðið er uppá allt að 50 prósenta afslátt af jólaskrauti. Annars er það helst að frétta af fyrirtækinu að það hefur nú um áramótin, lokað almennri

Lesa áfram