Blog
Aftur á forsíðuJákvæðni
Nöldur og úrtölur draga úr sköpun og vinnugleði. Einblínum ekki á það sem aflaga fer. Hrósum því sem betur fer.
Lesa áframNýr hestur á leiðinni austur
Funi frá Reykjavík er á leiðinni austur og verður um ófyrirsjánlegan tíma í hesthúsi Arndísar og Gunnars í hesthúsahverfinu á Fáskrúðsfirði. Funi sem er 6 vetra var lítillega taminn á fjórða vetri en hefur ekki verið notaður síðan. Hann er
Lesa áframEr sameining sveitarfélaga að ganga upp?
Svo virðist sem ráðamenn bæjarfélaga álíti að með sameiningu megi spara margt fleira en það sem snýr að beinni stjórnsýslu og skrifstofuhaldi. Vel má það vera, en ég álít að fara þurfi með gát. Hefðbundin þjónusta er að hörfa frá
Lesa áframHesthúsahverfið rafvætt
Þegar þetta er skrifað er búið að rafvæða nánast allt hesthúsahverfið okkar. Rafvæðingin varð rándýr aðgerð sem vatt uppá sig heldur betur. Rafveitan innheimti á fjórða hundrað þúsund á hvert hús fyrir lögnum að lóðarmörkum. Síðan bættist við kostnaður við
Lesa áframRaflögnin að hesthúsahverfinu
Nú, nærri mánuði eftir að rörhólkur var lagður undir akveginn í þeim tilgangi að leggja rafmagn að hesthúsahverfi var hafist handa við að grafa rör undir farveg Kirkjubólsár. – Að sögn verktaka var ráðist í þessa sérstöku framkvæmd þar sem
Lesa áframRaflagnir tefjast að hesthúsahverfi
Svo virðist sem lagning og tengingar á nýrri raflögn að og í hesthúsahverfi okkar tefjist um sinn. Stærri og viðarmeiri verkefni eru sögð hafa forgang ásamt því að einstakir verktakar eru í sumarfríum. Hesthúsaeigendum var þó gert að fyrirframgreiða inntökugjöldin
Lesa áframFolald fætt
Þetta fallega folald fæddist í hesthúsahverfinu okkar að morgni föstudags. Eigendur eru að vonum glaðir með að fá glæsilegt merfolald í hópinn. Skrifað af Arndís / Gunnar
Lesa áframHestamennska í firðinum fagra
Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. – Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann
Lesa áfram