Blog
Aftur á forsíðuHestamennska í firðinum fagra
Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. – Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann
Lesa áfram