Pillunotkun íslendinga

Kastljósið í kvöld, greindi frá óhóflegri svefnlyfjanotkun íslendinga. Spurning hvort allar hliðar hafi verið skoðaðar á málinu? – Um daginn fékk ég lyfseðil á sterkt bólgueyðandi lyf hjá lækni. Á glasinu stóð að lyfið skyldi tekið inn; “1 tafla 2svar á dag í 7 – 10 daga.” – Því hefði nægt að pilluskamturinn innihéldi 20 töflur. – þegar lyfið var leyst út, kom í ljós að læknirinn hafði ávísað á glas sem innihélt 100 töflur. – Nú á ég 80 töflur eftir, -og get tekið fjóra 10 daga auka kúra, ef á þarf að halda.
Gefum okkur að sumir læknar ávísi á fjórum til fimm sinnum stærri skammta en þeir ráðleggja sjálfir hverju sinni, gæti hið gagnstæða komið í ljós, þ.e. pillunotkun sé alls ekki eins mikil og af er látið.
Tengdar greinar
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur – Fróðleikur
Samstarfshópur atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar um innanlandsflug tók saman svör við spurningum sem hópurinn fékk í tengslum við skosku leiðina. –
Helgarferð 26-29 okt. frá Egilsstöðum til Prag á hagstæðu verði
Ferðaskrifstofan Fatravel á Egilsstöðum er að bjóða beint flug frá Egilsstöðum til Prag og aftur til baka fyrir 39.900 krónur.
Fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð
Niðurstaða fundar var helst sú að Fjarðabyggð hefur tímabundið, fallið frá fyrirhugaðri gjaldtöku fyrir hrossabeit innan bæjarfélagsins. Nokkur umræða varð