Pósturinn mismunar viðskiptavinum

Þau Jón og Gunna, eldri borgarar á landsbyggðinni fengu vörusendingu með Póstinum þar sem þau voru rukkuð um 4.271 krónu fyrir flutninginn. Þau voru alls ekki sátt, þar sem þau höfðu fyrirfram greitt þennan sama flutning á vefsíðu fyrirtækisins sem þau höfðu verslað við. Þar greiddu þau 1.490 krónur. – Sýnt þykir að fyrirtæki njóta sérkjara hjá Póstinum.
Fyrirtæki sem fær 285 prósentum lægra verð, eins og hér um ræðir, er á niðurgreiddum kjörum í boði almennings, sem má greiða flutningsgöldin sín á okurverði.
Tengdar greinar
VÍS lokar útibúi sínu í Fjarðabyggð – Bæjarráð bókar hörð mótmæli
“Á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar 24.9.2018 mótmælti bæjarráð harðlega lokun á útibúi Vátryggingafélags Íslands í Fjarðabyggð. Bæjarráð Fjarðabyggðar mótmælir harðlega lokun
Vorþankar
Er það lán að fá verðtryggt húsnæðislán sem hækkar svo ofboðslega, að þú greiðir það þrisvar sinnum upp á lánstímanum.
Eru samningsaðilar að semja um verðtryggð laun?
Það er auðvitað fáránlegt og nánast tilgangslaust að semja um óverðtryggð launakjör við þær aðstæður að húsnæðislán eru verðtryggð, ásamt