Pósturinn mismunar viðskiptavinum

Þau Jón og Gunna, eldri borgarar á landsbyggðinni fengu vörusendingu með Póstinum þar sem þau voru rukkuð um 4.271 krónu fyrir flutninginn. Þau voru alls ekki sátt, þar sem þau höfðu fyrirfram greitt þennan sama flutning á vefsíðu fyrirtækisins sem þau höfðu verslað við. Þar greiddu þau 1.490 krónur. – Sýnt þykir að fyrirtæki njóta sérkjara hjá Póstinum.
Fyrirtæki sem fær 285 prósentum lægra verð, eins og hér um ræðir, er á niðurgreiddum kjörum í boði almennings, sem má greiða flutningsgöldin sín á okurverði.
Tengdar greinar
Folald fætt
Þetta fallega folald fæddist í hesthúsahverfinu okkar að morgni föstudags. Eigendur eru að vonum glaðir með að fá glæsilegt merfolald
Þingmennirnir sem höfnuðu kjarabótum til aldraðra og öryrkja
Þessir þingmenn höfnuðu breytingartillögu minnihluta alþingis um afturvirkni kjara aldraðra og öryrkja. Þeir ákváðu að skilja þessa hópa eftir. –
Er árið 2007 að koma aftur?
Brenglun verðmætamats er það þegar óprútnum fyrirtækjum og einstaklingum tekst að tala upp verðmæti. Gera eignir og aðstöðu verðmætari en