Rafbílar er framtíðin

Það er óskiljanlegt að ekki skuli hafin stórfelld rafbílavæðing hérlendis. – Hér fæst ódýrt rafmagn og fyrirséð er að milljarðar spöruðust í gjaldeyri. – Sýrustig sjávar fer lækkandi á norðuhveli jarðar og er útblæstri bifreiða kennt um. Ábyrg afstaða stjórnvalda þarf að koma til svo ekki stefni í óefni í nánustu framtíð. – Frumkvæði varðandi uppsetningu á rafhleðslustöðvum vítt og breitt um landið er allt sem þarf. – Hvað er í veginum?
Tengdar greinar
Malbikunarframkvæmdir við Skólaveg Fáskrúðsfirði
Nú í morgunsárið drifu að fullfermdir vörubílar með malbikunarefni og í kjölfarið birtust valtarar, malbikunarvélar og frískur mannskapur. Fljótlega var
Frír skíðaakstur grunnskólabarna í Fjarðabyggð…
..hefst 8.janúar og er í boði alla virka daga sem skíðasvæðið er opið. – Athygli vekur að ferðirnar, sem eru
Pósturinn mismunar viðskiptavinum
Þegar farið er með pakka í pósthúsið, er ekki sama hver póstleggur pakkann. Gefum okkur að þú standir við hliðina