Raflögnin að hesthúsahverfinu

22
júl, 2012
Prenta grein
Leturstærð -16+
Nú, nærri mánuði eftir að rörhólkur var lagður undir akveginn í þeim tilgangi að leggja rafmagn að hesthúsahverfi var hafist handa við að grafa rör undir farveg Kirkjubólsár. – Að sögn verktaka var ráðist í þessa sérstöku framkvæmd þar sem lítið er í ánni um þessar mundir en útlit er fyrir rigningu og vöxt í henni á næstu dögum.
Tengdar greinar
Glöggt er gests augað – Að afloknum kosningum
Sjá meðfylgjandi fróðlegt myndband.
Plastmengun í höfunum
Plast eyðist ekki í höfunum. Það leysist upp í smærri agnir sem oftar en ekki enda í fiskinum sem við
Góð fyrirmynd – þegar vatnið er tekið af húsum okkar
“Vatn verður tekið af húsum við Hjallastræti miðvikudaginn 27. september 2017.- Lokað verður fyrir vatnið kl. 08:00 og má búast
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>