RÚV með íslenska mafíumynd á páskadag


RÚV sýndi ágæta kvikmynd; Héraðið í leikstjórn Gríms Hákonarssonar í gær páskadag. – Myndin fjallar um meinta mafíustarfsemi skáldaðs kaupfélags á landsbygðinni og baráttu bóndakonu fyrir frelsi undan yfirráðum “mafíu”, sem er allt í öllu í héraðinu.
Vonandi er þetta rétt byrjunin hjá þessum ágæta leikstjóra og í framhaldinu muni hann leikstýra upplýsandi kvkmynd um hvernig litlu Jónar og litlu Gunnur þessa þjóðfélags lenda í ævilöngum þrældómi við að eignast þak yfir höfuðið.
Þá væri skemmtilegt að sjá í kvikmynd, hvernig launakjörum verkafólks er haldið niðri í byggingariðnaði og fiskvinnslu með stórfelldum innflutningi á erlendu ódýru vinnuafli. – Mafíur eru nefnilega víða í íslensku þjóðfélagi
Tengdar greinar
Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir
Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og
Skjólgerði og næg beit
Þeir voru þakklátir hestarnir okkar þegar við færðum til í girðingunni svo þeir fengju meiri beit. Þá smíðuðum við létt
Verðtryggt lán / ólán – Pæling
Það að ræða við fólk sem maður hittir á förnum degi er oft á tíðum fræðandi. – Hér um daginn