Samgönguáætlun 2017 til umfjöllunar í bæjarráði Fjarðabyggðar

14
mar, 2017
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í þessu efni er vert að nefna vegarkafla á þjóðvegi 1 sem ekki hafa verið malbikaðir, en vegarkaflinn um Berufjörð er á köflum varhugaverður og nánast ófær við ákveðin skilyrði.
Þá ber einnig að nefna veginn til Borgarfjarðar Eystri, en mikilvægi vegarins hefur aukist á undanförnum árum vegna aukinnar umferðar til staðarins. Þá vill bæjarráð benda á að eitt af sex stefnumálum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi leggur áherslu á lagfæringu þeirra vegarkafla sem ekki höfðu bundið slitlag.
Eru þingmenn hér með hvattir til að leita leiða til þess að koma auknu fjármagni til vegakerfis landsins, m.a. með öryggisjónarmið að leiðarljósi sem og að horfa til langtímasjónarmiða við uppbyggingu innviða landsins í heild.” – Úr fundargerð bæjarráðs.
Tengdar greinar
Byko hætt og farið, -og Húsasmiðjan á leiðinni frá Fjarðabyggð
Á síðasta fundi Bæjarstjórnar var bókað: “Bæjarstjórn Fjarðabyggðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni á Reyðarfirði. Það
Hestamenn í Fáskrúðsfirði ánægðir með framkvæmdir
Að undanförnu hefur mátt sjá stóra vörubíla og vinnuvélar á ferð í hesthúsahverfinu í Fáskrúðsfirði. Fullhlaðnir bílar með grús og
Kosningadagur í Fjarðabyggð
Þá er komið að því að nýta atkvæðið og kjósa flokk til að fara með stjórn fjarðabyggðar næstu fjögur árin.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>