Samningur um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð


Frá vinstri: Lára Björnsdóttir frá Fjallmann Solutions, Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, og Anna Berg Samúelsdóttir Umhverfisstjóri við undirritun samnings um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð.
Tjaldsvæðin sem um ræðir eru í Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og á Stöðvarfirði og sjá fyrirtækin um rekstur svæðana í sumar. – Nú þegar hefur tjalsvæðið á Reyðarfirði verði opnað og á næstu vikum munu önnur tjaldsvæði svo opna eitt af öðru.
Tengdar greinar
Hvítum gæsum fjölgar í Fáskrúðsfirði
Hvít aligæs og villigæs hafa komið sér upp þrem ungum. Fjölskyldan heldur til á pollinum við innanverðan Fáskrúðsfjörð. Greinilegt er,
Pétursnefndin alræmda
Pétursnefndin, kennd við þingmanninn Pétur H. Blöndal, er komin undan feldi og standa vonir til að hagur krabbameinssjúklinga fari að
Malbikun við höfnina á Fáskrúðsfirði
Framkvæmdum við smábátahöfnina fleygir fram. Fjöldi manns að störfum. Myndir teknar á tveim dögum sýna að senn verður snyrtilegt hafnarsvæði