Sitt sýnist hverjum um virðingu Alþingis

12
des, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
„….Ég legg til, svo að við förum ekki öll í jólaköttinn, að við tökum okkur taki og hugum að klæðnaði í þingsal, að við komum þannig hingað inn að það sjáist að við berum virðingu fyrir þeirri sögu sem tilheyrir þessu húsi og virðingu fyrir því starfi sem við erum að sinna og að við sýnum það með framkomu okkar og klæðnaði að við séum á hv. Alþingi.“
Ræða Ásmundar Friðrikssonar hér fyrir neðan.
Ræða Helga Hrafns Gunnarssonar hér fyrir neðan.
Tengdar greinar
Jesper frá Njarðvík
Glæsilegur Jesper
Viðhorfsbreyting í húsnæðismálum
Fréttir berast af fólki sem hyggst búa í gámum og einhverjir eru fluttir á efri hæðir hesthúsa sinna. – Fólk
Er þetta seinna Lénsskipulag eða bara EURO reglugerðafasismi?
Sjáum fyrir okkur örfáa, eða réttara sagt 5 hestamenn í fámennu byggðarlagi þar sem fátt eitt lítið er að gerast
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>