Skemmtileg mynd frá Google

Þessi mynd var tekin í utanverðum Fáskrúðsfirði í haust. Með smá tæknibrellum hefur Google sett inn á hana snjókomu svo hún líkist kvikmynd. Þegar horft er á myndina vantar að hrossin hreyfi sig, en tæknin leyfir það ekki. Snjókoman er því aðal brellan. Ef myndin væri eingöngu af húsum og dauðum hlutum, gengi dæmið upp, þ.e. að sýna ljósmynd eins og um kvikmynd sé að ræða. – Athugið að ýta með músabendli á myndina hér til hliðar.
Tengdar greinar
Morgunroði
Fallegur morgunroði krýndi fjallgarðinn, hér handan fjarðar, í morgunsárið. 🙂
Fótanuddtækjasyndrómið
Þetta syndróm eða heilkenni, er kennt við innkaupaæði sem fangaði þjóðina fyrir nokkrum áratugum. Tækið, sem endaði í flestum tilvikum
Er RÚV besta sjónvarpsstöðin?
…Kannski, ef þú sækir í fimmtu þáttaröð af Castle, eða tíunda þátt af tólf af Fortitude. Svo verður annar þáttur