Slökkvilið Fjarðabyggðar stendur fyrir húsbruna á Fáskrúðsfirði

Eldri hjónum var illa brugðið þegar þau sáu reyk og eldsloga bera við himinn, og svo virtist þeim úr fjarska sem kviknað væri í húsinu þeirra.
Það var ekki fyrr en þau komu akandi að húsinu, sem þau sáu að það var húsið á næstu lóð sem stóð í ljósum logum en ekki þeirra.
Spurnig hvort ekki sé lágmarks kurteisi og tillitssemi að tilkynna íbúum nálægra húsa þegar slökkviliðið er að kveikja í húsum. – Þá gefst íbúum tækifæri til að fjarlægja þvott af snúrum áður en brunaveislan hefst.
Tengdar greinar
Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar
27. ágúst, 2018 Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifar:
Myndir frá Frönskum dögum
Gott veður og skemtilegheit á Frönskum dögum. Síðbúnar ljósmyndir frá hátíðinni.
Lára Hanna Einarsdóttir hrekur lygar og hálfsannleik fjármálaráherra – Sjá myndband
Bjarni Benediktsson sagði í ræðustól alþingis þann 14. nóvember, að kaupmáttur eldri borgarar hafi hækkað mest allra á undanförnum árum.