Slökkvilið Fjarðabyggðar stendur fyrir húsbruna á Fáskrúðsfirði

Eldri hjónum var illa brugðið þegar þau sáu reyk og eldsloga bera við himinn, og svo virtist þeim úr fjarska sem kviknað væri í húsinu þeirra.
Það var ekki fyrr en þau komu akandi að húsinu, sem þau sáu að það var húsið á næstu lóð sem stóð í ljósum logum en ekki þeirra.
Spurnig hvort ekki sé lágmarks kurteisi og tillitssemi að tilkynna íbúum nálægra húsa þegar slökkviliðið er að kveikja í húsum. – Þá gefst íbúum tækifæri til að fjarlægja þvott af snúrum áður en brunaveislan hefst.
Tengdar greinar
Píratar huga að eldri borgurum – Tillögugerð í mótun
Hér koma tillögur þriggja Pírata, þeirra Gríms Friðgeirssonar, Gunnars Rafns Jónssonar og Konráðs Eyjólfssonar. Þær urðu til eftir yfirlegu þeirra
Vorhreinsun í Fjarðabyggð
Dagana 21. – 28. maí nk. fer fram hin árlega vorhreinsun í Fjarðabyggð. Starfsmenn framkvæmda- og þjónustumiðstöðva fara þessa daga
Píratar fjármagna sig með hópfjármögnun
Píratar hafa í samstarfi við Karolínafund hrundið af stað söfnun til að fjármagna kosningabaráttu sína. Á vefsvæði Pírata segir: “Frá