Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði

14
nóv, 2015
Prenta grein
Leturstærð -16+
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það jafnað og grætt upp. Nýjar flotbryggjur voru settar niður og hafnarkantur lagfærður. Nánasta umhverfi var síðan malbikað og settir niður bekkir og borð. – Framkvæmd þessi er Fjarðabyggð til sóma.

Brimir, nýmálaður í smábátahöfninni Fáskrúðsfirði
Mynd: Gunnar
Stoltir bátar við bryggju
Mynd: GunnarTengdar greinar
Fyrirtækið Og synir ehf klárar að byggja Skólaveg 98-112
Við sögðum frá því fyrir tveim árum að Fjarðabyggð hefði samþykkt að selja Fylki ehf ófrágengna sökkla við Skólaveg 98
Fróðleikur um hesta
“Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs. Elsti hesturinn er talinn hafa verið „Old Billy“ sem
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>