Sól í Fáskrúðsfirði

02
feb, 2019
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu. – Kalt er í veðri, 7 stiga frost en sólin vermir, alla vega sálartetrið og vegur upp á móti kuldanum. 🙂
Tengdar greinar
Bílvelta í Fáskrúðsfirði
Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun af bifreið sem hafði oltið við þjóðvegamótin Reyðarfjörður-Fáskrúðsfjörður. Svo virðist, ef marka má för
Landsspítalinn í gáma
Þegar Landssíminn var seldur einkaaðilum var talað um að verja ætti hluta andvirðisins í byggingu nýs Landsspítala. Nú er þessi
Upprunamerkingar matvæla
Um daginn keyptum við nautahakk. Við skoðun á pakkningu, rétt fyrir matreiðslu kom í ljós að hakkið var ættað frá
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>