Sól í Fáskrúðsfirði

02
feb, 2019
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu. – Kalt er í veðri, 7 stiga frost en sólin vermir, alla vega sálartetrið og vegur upp á móti kuldanum. 🙂
Tengdar greinar
Djúpivogur í miklum vanda
“Markmiðið með útgáfu þessa myndbands af hálfu Djúpavogshrepps er að vekja almenning í landinu og stjórnvöld til alvarlegrar umhugsunar um
Flokkurinn sem segir alla hina hækka skatta, :)
Kosningaáróður Sjálfstæðisflokksins gengur helst út á að vara við vinstri flokkunum, þar sem þeir muni hækka alla skatta á okkur.
Stór Reyðarfjarðarsvæðið í fjárhagsvanda
Sameining sveitarfélaga var fyrst og fremst hugsuð og boðuð sem hagræðing á stjórnsýslustigi. Upphaflega hugmyndin var að sveitarfélög kæmu sér
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>