Sól í Fáskrúðsfirði

02
feb, 2019
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í dag njótum við sólar í Fáskrúðsfirði. Hún er að láta sjá sig eftir að hafa verið neðan fjallgarða i þrjá mánuði. Bæjarbúar fagna að venju með því að bjóða upp á sólarkaffi í samkomuhúsinu. – Kalt er í veðri, 7 stiga frost en sólin vermir, alla vega sálartetrið og vegur upp á móti kuldanum. 🙂
Tengdar greinar
Austurbrú skilar MAKE by til SAM-félagsins
Nú í byrjun september undirritaði Austurbrú samning við SAM-félagið, grasrótarfélag skapandi fólks á austurlandi. Samningurinn kveður á um yfirfærslu verkefnisins
Ríkidæmi Pírata
Fátækir íslendingar horfðu með forundran á Píratann, Jón Þór Ólafsson, rífa þrjá 10 þúsund krónu seðla í beinni útsendingu á
Haustbeit
Nú þegar haustar og gróðurinn verður kraftlaus, þurfa hestamenn að sjá til þess að hross þeirra hafi næga beit og
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>