Sparisjóður í góðum málum

Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í nýjustu útgáfu Dagskráarinnar á Austurlandi. Þar segir í fyrirsögn: “Loka, loka lagerútsala” hjá Sparisjóðnum í Neskaupstað. Allt að 80% afsláttur af fatnaði og skóm. – Spurning hvort sparisjóðurinn, sem er væntanlega stútfullur af peningum, svo útúr flóir, komi til með að feta nýjar slóðir í markaðssetningu á fjármunum? – Þannig gætum við átt von á erlendum gjaldeyri á 30% afslætti og vaxtalausu láni til bílakaupa. Þá væri ekki ónýtt ef sparisjóðurinn byði yfirdráttarlán með 10% afföllum ef við fjárfestum í tvennum pörum af skóm og þrem skyrtum í afsláttar pakkatilboði. 🙂
Tengdar greinar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir um heiðarleika, virðingu, réttlæti og jafnrétti
Herra forseti. Kæra landsfólk. Heiðarleiki, virðing, réttlæti, jafnrétti — þetta eru þau skýru, sameiginlegu grunngildi sem yfir 1.200 manneskjur sammæltust
Viðhorfsbreyting í húsnæðismálum
Fréttir berast af fólki sem hyggst búa í gámum og einhverjir eru fluttir á efri hæðir hesthúsa sinna. – Fólk
Jesper frá Njarðvík
Glæsilegur Jesper