Staða verslunar á Fáskrúðsfirði

Trúlega eru þeir til sem láta sig engu varða hvað nauðþurftir til heimilishaldsins kosta frá degi til dags. – Enn aðrir eru félagsmenn Samkaupa, þeir fá sent félagsmannakort frá fyrirtækinu sem veitir þeim veglegan afslátt, ef marka má boðskap á heimasíðu fyrirtækisins Vefsvæði Samkaupa.
Hér á Fáskrúðsfirði er Samkaup strax eina verslunin sem selur matvöru. Þessi verslun hefur prýðis starfsfólk og ekkert yfir því að kvarta. – En verðlagið er útúr kú, og ekki í neinu samræmi við það verðlag sem býðst í nærliggjandi stórmörkuðum, en dæmi eru um allt að 100 prósenta verðmun í sumum vöruflokkum.
Tengdar greinar
Áramót – 2014 – 2015
Nú Þegar Sigmundur Davíð hefur gert flokksbróðir sinn og vin, Guðna Ágústsson að formanni orðunefndar og Guðni Ágústsson sæmt fyrrnefndan
Ræða á Alþingi – Halldóra Mogensen um fátækt.
Forseti. Fátækt er mannanna verk. Fátækt er afleiðing ákvarðana sem teknar eru hér í þessu húsi, ákvarðana sem viðhalda kerfislægri
Biðlistar eftir aðgerðum – Fyrirspurn Guðmundar Inga Kristinssonar Flokki fólksins
“Virðulegi forseti. Ég ætla að beina fyrirspurn til hæstv. heilbrigðisráðherra um biðlista. Ástæða þess að ég spyr um þetta núna