Starfsmenn Fjarðabyggðar fá frí fargjöld til og frá vinnu

01
apr, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að sveitarfélagið muni greiða fyrir afnot starfsmanna Fjarðabyggðar með skipulögðum samgöngum SvAust, vegna ferða til og frá vinnu, frá 1.september nk., til að jafna ferðakostnað starfsmanna óháð búsetu. Bæjarritara falin nánari útfærsla málsins og leggja fram reglur. Málinu jafnframt vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2015.
Tengdar greinar
Íslenska krónan í gegnum tíðina
Myntbreyting varð um áramót 1980-1981. – Gamla krónan þótti hin mesta drusla sem ekkert fékkst fyrir og var því gripið
Bannað að koma sér upp vindmyllu í Fjarðabyggð
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur hafnað erindi einstaklings á Stöðvarfirði, þar sem hann óskaði leyfis til að setja upp tvær
Óhappadeildin
Hér má sjá ótrúlegan klaufaskap á einu og sama myndbandinu.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>