Stórkostlegar vegaumbætur í hesthúsahverfinu í Reyðarfirði

Hestamenn í Reyðarfirði eru að vonum glaðir þessa dagana, en svo hagar til hjá þeim að stórvirkar vélar eru í vinnu við að leggja nýjar götur í hverfi þeirra og skipta út leirbornum jarðvegi fyrir grús og annað viðeigandi varanlegt efni.
Hestamenn í Fáskrúðsfirði gleðjast með hestamönnum í Reyðarfirði og óska þeim innilega til hamingjum með að njóta svo eindreginar og óskertrar athygli bæjaryfirvalda þegar að þörfum vegabótum kemur.
Tengdar greinar
Fótanuddtækjasyndrómið
Þetta syndróm eða heilkenni, er kennt við innkaupaæði sem fangaði þjóðina fyrir nokkrum áratugum. Tækið, sem endaði í flestum tilvikum
Góð fyrirmynd – þegar vatnið er tekið af húsum okkar
“Vatn verður tekið af húsum við Hjallastræti miðvikudaginn 27. september 2017.- Lokað verður fyrir vatnið kl. 08:00 og má búast
Kosningadagur í Fjarðabyggð
Þá er komið að því að nýta atkvæðið og kjósa flokk til að fara með stjórn fjarðabyggðar næstu fjögur árin.