Svartur föstudagur

Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur hyggjast draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu og þar með hafna Evru sem gjaldmiðli – Með því er ljóst að við munum í nánustu framtíð búa við ónýtan gjaldmiðil, sem er krónan. Hún er handbendi aðstöðubraskara sem svífast einskis við að hafa eignir af lántakendum og launþegum.
Okurvextir eru réttlættir vegna óstöðuleika hennar. Verðtrygging er rétlætt á sömu forsendum. – Það að halda í krónuna sem gjaldmiðil er ávísun á fátækt þeirra sem þiggja laun og skulda í húseignum. -Þeir sem hafa aðgang að fjármagni, sópa til sín ofurhagnaði meðan vinnandi stéttum er fórnað á verðbólgubálinu.
Tengdar greinar
Fróðleikur um hesta
“Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs. Elsti hesturinn er talinn hafa verið „Old Billy“ sem
Seðlabanki Íslands á villigötum
Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands, kalla á hækkun útlánavaxta viðskiptabankanna með þeim afleiðingum að fjármagnskostnaður fyrirtækja hækkar, sem kallar á hækkun á
Mótorhjólatöffarar á Suðurlandi…..
….héldu sína árlegu sýningu sumarið 2010 – Þetta rifjast upp, nú í skammdeginu, þegar rok og rigning er upp á