Svisslenskur bakarameistari?

23
júl, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Svisslendingar eru snjallir í ostagerð, og eru frægir fyrir sérstaklega götótta osta sem þykja lostæti. – Nú virðist sem bakarar hér á austurlandi séu farnir að feta inn á brautir svisslenskra ostagerðarmanna og bjóða brauð, svo götótt að maður veit eiginlega ekki hvar á að smyrja íslenska smjörinu á það. 🙂
Tengdar greinar
Umhverfisstofnun ávítar Fjarðabyggð fyrir óvandaða stjórnsýslu
Umhverfisstofnun hefur ávítað stjórn Fjarðabyggðar og segir skort á vönduðum stjórnsýsluháttum sveitarfélagsins hafa stuðlað að því að listamanni var leyft
Excel maðurinn
Excel maðurinn notar tölfræði á allar spurningar sem vakna. Hann matar excel forritið sitt á því sem best hljómar í
Vegatollar í Fáskrúðsfirði? – Fastir íbúar fái verulegan afslátt
Við erum komin á þá skoðun að hjólbarðagjöldin, bensíngjöldin, bifreiðagjöldin og önnur vel meint gjöld sem lögð eru á bifreiðaeigendur
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>