Svisslenskur bakarameistari?

23
júl, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Svisslendingar eru snjallir í ostagerð, og eru frægir fyrir sérstaklega götótta osta sem þykja lostæti. – Nú virðist sem bakarar hér á austurlandi séu farnir að feta inn á brautir svisslenskra ostagerðarmanna og bjóða brauð, svo götótt að maður veit eiginlega ekki hvar á að smyrja íslenska smjörinu á það. 🙂
Tengdar greinar
Málað, slegið og snyrt
Nú er verið að botnmála stóra bátinn. Tvær al-sjálvirkar slátturvélar sjá svo um að halda grasvextinum í skefjum.
Raflagnir tefjast að hesthúsahverfi
Svo virðist sem lagning og tengingar á nýrri raflögn að og í hesthúsahverfi okkar tefjist um sinn. Stærri og viðarmeiri
Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði
Hestamenn á Fáskrúðsfirði komu saman í morgun og hófu það bráðskemmtilega verk að reisa sér veglegt hringgerði. – Allir lögðust
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>