Takk fyrir stjórnendur og starfsfólk Alcoa Fjarðaáls

16
des, 2016
Prenta grein
Leturstærð -16+
Ég, gamlingi, hættur störfum hjá Alcoa Fjarðaál fyrir þrem árum síðan, er þakklátur fyrirtækinu fyrir góðan viðgjörning. Það yljar að vera boðið til árshátíðarveislu og á jólahlaðborð á hverju ári og vera leystur út með jólagjöf að hlaðborði loknu. Takk fyrir stjórnendur og starfsfólk, Alcoa Fjarðaáls.
Tengdar greinar
Samkvæmisleikur við Póstinn
Ég, eins og margir, fæ póst frá útlöndum. Af því tilefni berst gjarnan tilkynning frá Póstinum þar sem tilgreint er
Atvinnubátar og frístundatrillur eldri borgarar
Mörg sveitarfélög taka tillit til eldri borgara þegar þau ákveða bryggjugjöld. Vogar veittu 25% afsláttur til eldri borgara árið 2010
Lyktarlaus skrautþorp í fallegum fjörðum
Stöðugt fjölgar þeim byggðarlögum og smáþorpum á landsbyggðinni sem standa uppi án atvinnu af fiskvinnslu. Þau verða útundan og afgangs
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>