Takk Katrín Jakobsdóttir – Takk Bjarni Benediktsson

13
des, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Við vorum heppinn að þið komuð úr löngu sumarfríi og tókuð til við að semja ný fjárlög. Nú eru þið að fara í snemmbært jólafrí og við munum gleðjast með ykkur, því í jólafríinu getið þið upphugsað nýja skatta og skattstofna sem færast okkur til gjalda á komandi árum. 🙂
Tengdar greinar
Tilraun gerð við að ná Green Freezer á flot
Nú fyrir stundu gerði varðskipið Þór tilraun við að ná flutningaskipinu Green Freezer á flot. Tilraunin misheppnaðist, og svo virðist
Pillunotkun íslendinga
Kastljósið í kvöld, greindi frá óhóflegri svefnlyfjanotkun íslendinga. Spurning hvort allar hliðar hafi verið skoðaðar á málinu? – Um daginn
Á í alvöru að leyfa fiskeldi í Fáskrúðsfirði?
Síðast í gær uppgötvuðust tvö stór göt á sjóeldiskví hjá laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi í Tálknafirði. Ekki lá fyrir hversu margir fiskar
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>